fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: City vann á Goodison – Sex mörk i fjörugum leik í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en þrír af þeim fóru fram í London og einn í Liverpool.

Manchester City kom sá og sigraði gegn Everton á Goodison Park í bragðdaufum leik en þeir Nico O’Reilly og Mateo Kovacic gerðu mörkin í 2-0 sgiri.

Fjörugasti leikurinn var viðureign Brentford og Brighton þar sem Bryan Mbuemo gerði tvö fyrir heimaliðið sem vann 4-2 sigur.

Brighton var manni færri frá 62. mínutu og var staðan þá 3-1 en Joao Pedro fékk beint rautt fyrir olnbogaskot.

West Ham og Southampton gerðu 1-1 jafntefli og leik Crystal Palace og Bournemouth lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM