fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir af fyrrum markmanninum Tomasz Kuszczak hafa vakið mikla athygli í þessari viku en um er að ræða fyrrverandi leikmann Manchester United.

Kuszczak spilaði sinn síðasta leik árið 2019 hjá Birmingham en hann var bundinn United í um sex ár og spilaði 61 leik.

Pólverjinn þykir óþekkjanlegur í dag en hann birti myndir af sér á grannaslag gegn Manchester City nýlega.

Kuszczak er 43 ára gamall í dag en hann vann þrjá deildartitla með United og upplifði góða og þægilega tíma hjá félaginu.

Kuszczak hitti fyrrum liðsfélaga sinn Darren Fletcher á Old Trafford fyrir leik en sá síðarnefndi er mjög þekkjanlegur annað en sá fyrrnefndi.

,,Það eru nokkur ár síðan en gildin eru sú sömu. Það var gaman að mæta á Old Trafford og hitta gamla vini,“ skrifar Kuszczak við myndirnar sem má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það