fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

I Paper í Englandi segir að fjórir markverðir séu á blaði Manchester United fyrir sumarið, félagið skoðar að skipta út Andre Onana.

Onana hefur verið í tómu tjóni undanfarið og átt í raun erfitt þessi tvö ár sín á Old Trafford.

Bart Verbruggen markvörður Brighton er sagður mjög ofarlega á blaði en hann er 22 ára gamall landsliðsmaður frá Hollandi.

Aaron Ramsdale markvörður Southampton hefur einnig verið nefndur til sögunnar.

Onana var settur út úr hóp um helgina hjá United en kemur aftur inn gegn Lyon í Evrópudeildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar