fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 21:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 5-1 sigur samanlagt á Real Madrid. Seinni leikurinn í kvöld fór 1-2.

Arsenal mætir PSG í undanúrslitum í mjög áhugaverðu einvígi.

Í hinum leik kvöldsins gerðu Inter og Bayern 2-2 jafntefli, Inter vann fyrri leikinn og er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Barcelona.

Barcelona er líklegasta liðið samkvæmt Polymarket til að vinna keppnina. Fær liðið 32 prósent líkur á því að vinna keppnina.

PSG er í öðru sætinu, Arsenal í því þriðja og líkur Inter eru eki taldar miklar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu