fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Sverre Nypan, gríðarlega efnilegur leikmaður Rosenborg í Noregi, endi hjá Aston Villa.

Frá þessu greina helstu miðlar, en þessi 18 ára gamli Norðmaður hefur til að mynda verið orðaður við stórlið Arsenal og Manchester City.

Miðjumaðurinn hefur verið eftirsóttur lengi, en hann spilar stóra rulllu í Rosenborg og U-21 árs landsliði Noregs þrátt fyrir ungan aldur.

Þess má geta að Nypan lék allan leikinn með Rosenborg gegn FH í æfingaleik í síðasta mánuði. Fór hann fram á Spáni og lauk með 3-1 sigri fyrrnefnda liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað