fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 13:33

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn Relevo kveðst hafa byrjunarlið Real Madrid gegn Arsenal í kvöld undir höndum og gerir Carlo Ancelotti tvær breytingar.

Liðin mætast í seinni leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en Arsenal leiðir 3-0 eftir leikinn í London og því mikið verk að vinna fyrir Real Madrid.

Relevo heldur því fram að fyrrum Arsenal maðurinn Dani Ceballos komi inn í liðið í kvöld fyrir Luka Modric. Aurelien Tchouameni komi þá inn fyrir Eduardo Camavinga, sem tekur út leikbann.

Tchouameni verður í hjarta varnarinnar með Antonio Rudiger og Raul Asencio sér við hlið.

Svona verður liðið samkvæmt Relevo: Courtois, Asencio, Tchouameni, Rudiger, Alaba, Valverde, Ceballos, Bellingham, Rodrygo, Mbappe, Vini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu