fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 17:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, telur ekki að leikurinnn annað kvöld gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu muni hafa áhrif á framtíð hans hjá félaginu.

Real Madrid er með bakið upp við vegg fyrir seinni leikinn í spænsku höfuðborginni annað kvöld, en fyrri leikurinn í London tapaðist 3-0.

Það hefur mikið verið rætt og ritað um að sæti Ancelotti sé farið að hitna. Hefur hann þá verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Brasilíu.

„Ég tel ekki að þessi leikur gegn Arsenal muni hafa áhrif á framtíð mína hjá Real Madrid,“ sagði Ítalinn hins vegar á blaðamannafundi í dag.

Ancelotti hefur að sjálfsögðu trú á að Real Madrid, sem er ríkjandi Evrópumeistari, geti komið til baka gegn Arsenal annað kvöld.

„Ég hlakka til morgundagsins. Við þurfum að vera yfirvegaðir. Þetta er ekki minn fyrsti stórleikur og vonandi ekki sá síðasti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu