fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er sagður hafa urðað yfir leikmenn sína á fundi á æfingasvæði félagsins í gær. Var hann verulega óhress eftir 4-1 tap gegn Newcastle á sunnudag.

Amorim átti að mæta á skemmtun með krökkum á mánudagsmorgun en hætti við það.

Hann boðaði leikmenn á neyðarfund en samkvæmt fréttum heyrðist ekki orð frá leikmönnum liðsins á meðan Amorim las yfir þeim.

Samkvæmt fréttum á hann að hafa látið leikmenn vita að þeir hafi til loka tímabils að sanna sig, annars verði þeir seldir í sumar.

Amorim hefur verið í mikilli brekku með lið United eftir að hann tók við og ljóst að hann sjálfur þarf að fara að óttast um öryggi sitt í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta