fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Vilja alls ekki missa stórstjörnuna – ,,Munu vilja byggja vegg fyrir utan heimavöllinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Newcastle sé að leitast eftir því að selja lykilmann sinn Alexander Isak í sumarglugganum.

Þetta segir fyrrum framherjinn Ally McCoist en Isak er mikið orðaður við önnur félög í dag – Newcastle er þó eitt ríkasta ef ekki ríkasta félag heims.

McCoist telur að Isak geti spilað fyrir hvaða lið sem er í Evrópu og staðið sig vel en hann hefur átt flott tímabil hingað til og er eftirsóttur.

Skotinn telur þó að Newcastle gæti selt Isak ef félagið fær ‘fáránlega upphæð’ fyrir leikmanninn og væri það mögulega frá Sádi Arabíu.

,,Isak gæti spilað hvar sem er og í hvaða gæðaflokki sem er. Hann er líklega einn besti framherji Evrópu í dag – stórkostlegur,“ sagði McCoist.

,,Stuðningsmenn Newcastle munu vilja byggja vegg fyrir utan heimavöllinn – í þessum töluðu orðum! Ég held að félagið sé ekki að íhuga það að selja nema að fáránlegt tilboð berist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik