fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Hegðun Ancelotti eftir rauða spjald Mbappe vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherji Real Madrid fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 sigri liðsins á Alaves um helgina.

Mbappe var réttilega rekinn af velli fyrir mjög gróft brot.

Carlo Ancelotti stjóri liðsins sat upp í stúku en hann virtist lítið stressa sig á hlutunum.

Myndavélarnar fóru beint á stjórann sem var þá að reykja rafsígarettuna sína og virtist ekki stressa sig of mikið.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð