fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne gæti endað hjá Lionel Messi og félögum í Inter Miami í sumar. Football Insider heldur þessu fram.

Hinn 33 ára gamli De Bruyne er á förum frá Manchester City í sumar eftir frábæran áratug hjá félaginu og áhuginn á honum er eðlilega mikill.

Félög í MLS-deildinni vestan hafs, sem og í Sádi-Arabíu, vilja fá Belgann og samkvæmt nýjustu fréttum vill stjörnum prýtt lið Inter Miami fá hann.

De Bruyne hefur þó einnig verið orðaður við nýtt félg, San Diego, í sömu deild. Talið er að yfirmenn deildarinnar vilji heldur að hann fari þangað, með hag deildarinnar fyrir brjósti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag