fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne gæti endað hjá Lionel Messi og félögum í Inter Miami í sumar. Football Insider heldur þessu fram.

Hinn 33 ára gamli De Bruyne er á förum frá Manchester City í sumar eftir frábæran áratug hjá félaginu og áhuginn á honum er eðlilega mikill.

Félög í MLS-deildinni vestan hafs, sem og í Sádi-Arabíu, vilja fá Belgann og samkvæmt nýjustu fréttum vill stjörnum prýtt lið Inter Miami fá hann.

De Bruyne hefur þó einnig verið orðaður við nýtt félg, San Diego, í sömu deild. Talið er að yfirmenn deildarinnar vilji heldur að hann fari þangað, með hag deildarinnar fyrir brjósti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola