fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Hjónin óttast að almenningur komist að sannleikanum í nýrri ævisögu – Ætla í ‘stríð’ við höfundinn

433
Sunnudaginn 13. apríl 2025 19:30

Lauryn ásamt barni sínu og Walker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli hjá Kyle Walker enn eina ferðina en hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og fyrrum leikmaður Manchester City og Tottenham.

Walker er á lánssamningi hjá Milan og er því enn bundinn City en ítalska félagið getur og mun líklega kaupa hann í sumar.

Walker hefur margoft komist í fréttirnar erlendis fyrir samband sitt við konu að nafni Lauryn Goodman en þau eiga saman tvö börn.

Walker hélt framhjá eiginkonu sinni, Annie Kilner, allavega tvisvar en hún ákvað í bæði skiptin að fyrirgefa framhjáhaldið.

Nú er Walker fjölskyldan að íhuga það að kæra Goodman sem er að skrifa sína ævisögu þar sem allt í einkalífinu mun koma fram og þar á meðal samband hennar og Walker.

Hjónin eru tilbúin að fara í ‘stríð’ við Goodman og vilja alls ekki að ákveðnir hlutir komi fram í þessari bók sem verður líklega gefin út á þessu ári.

Walker og Kilner eru vongóð um að þessi ævisaga verði að engu en framhaldið er afsakaplega óskýrt þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð