fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er afskaplega hrifinn af miðjumanninum Declan Rice sem spilar með Arsenal.

Rice átti magnaðan leik fyrir Arsenal í miðri viku er liðið vann 3-0 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar – hann skoraði tvö mörk beint úr aukaspyrnu.

Carragher segir að það sé óréttlátt að gagnrýna Rice fyrir framlagið fram á við og að hann sé svipaður leikmaður og Roy Keane, goðsögn Manchester United sem spilaði í ‘sexunni’ á sínum tíma.

,,Ég hef alltaf sagt það að Rice sé með gæðin til að skrá sig í sögubækurnar fyrir England og hann hefur sýnt af hverju,“ sagði Carragher.

,,Það er of oft sem hann er gagnrýndur fyrir að skora ekki nóg eða leggja ekki upp en það er ekki það sem hann gerir best.“

,,Hann er ekki að spila í sömu stöðu og Frank Lampard og Steven Gerrard gerðu á sínum tíma. Rice er meira eins og Roy Keane sem skoraði 57 mörk í 473 leikjum fyrir félagslið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift