fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Paris Saint-Germain í Frakklandi eru að horfa í það að kaupa nýtt félag sem spilar á Spáni.

Frá þessu er greint í dag en PSG er í eigu Qatar Sports Investments sem hefur dælt peningum í félagið í mörg ár.

Samkvæmt fregnum dagsins eru eigendurnir að horfa til Spánar og vilja eignast lið Malaga sem er í fjárhagslegum erfiðleikum.

Það myndi kosta um 100 milljónir evra að eignast Malaga sem lék lengi í efstu deild á Spáni en hefur verið í dvala undanfarin ár.

Ásamt því að eiga franska stórveldið þá eiga fjárfestarnir 21 prósent hlut í portúgalska félaginu Braga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo