fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

13 mörkum frá því að bæta metið – ,,Þá verð ég ánægðasti maður heims“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, landsliðsmaður Mexíkó, stefnir að því að verða markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Jimenez verður 34 ára gamall á þessu ári en hann er leikmaður Fulham í efstu deild Englands.

Framherjinn hefur nú skorað 40 mörk í 110 leikjum fyrir landslið sitt og er í þriðja sæti yfir þá markahæstu í sögunni.

Javier Hernandez, fyrrum leikmaður Manchester United, er á toppnum en hann skoraði 52 mörk fyrir þjóð sína.

,,Þetta er eitthvað sem er mögulegt. Það eru margir leikir framundan,“ sagði Jimenez.

,,Ég get enn gefið landsliðinu mikið og mun reyna mitt besta. Ef ég næ þessu þá verð ég ánægðasti maður heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann