fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill losa sig við markvörðinn Andre Onana í sumar samkvæmt The Sun.

Þar kemur fram að Ruben Amorim, stjóri United, sé orðinn þreyttur á hvað Onana er mistækur og vill fá annan framtíðarmann í búrið.

Talið er að áhugi sé á Onana, sem er á sínu öðru tímabili hjá United, í Sádi-Arabíu. Gæti félagið því selt hann þangað.

Amorim er með nokkra markverði á blaði fyrir sumarið. Þar á meðal eru Senne Lammens hjá Royal Antwerp og Lucas Chevalier hjá Lille.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi