fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman

433
Mánudaginn 24. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, á von á barni með kærustu sinni Ailen Cova. Um fyrsta barn hans er að ræða.

Erlend götublöð fjalla nú um málið, en þetta þykir áhugavert í ljósi þess að Cova er æskuvinkona Camila Mayan, sem er fyrrverandi kærasta Mac Allister.

Mac Allister og Mayan slitu fimm ára sambandi sínu skömmu eftir að hann vann heimsmeistaramótið með argentíska landsliðinu í desember 2022. Talið er að miðjumaðurinn hafi farið beint í samband með Cova.

Mayan hefur áður sakað Mac Allister um að hafa hafið sambandið með Cova á meðan þau voru enn saman. Voru sambandsslit þeirra alls ekki í góðu og fóru að miklu leyti fram í fjölmiðlum.

Mac Allister vonast án efa til að nú sé allt að baki, en heillaóskum hefur ringt yfir hann og Cova í kjölfar þess að þau greindu frá óléttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa