fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona missti af því að semja við sóknarmanninn Julian Alvarez sem var fáanlegur fyrir aðeins 22 milljónir evra.

Frá þessu greinir Barca Universal en Barcelona fékk boð frá River Plate á sínum tíma sem gerði sér grein fyrir því að leikmaðurinn væri á leið til Evrópu.

Alvarez var stuttu síðar seldur til Englands þar sem hann lék í tvö ár með Manchester City en hélt svo til Spánar og samdi við Atletico Madrid.

Alvarez hefur spilað glimrandi vel með Atletico á tímabilinu og hefur skorað 23 mörk í 44 leikjum.

Barcelona er sagt naga sig í handabökin í dag fyrir það að taka ekki við leikmanninum á sínum tíma en hann er í dag orðaður við félagið og myndi kosta yfir 100 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar