fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona missti af því að semja við sóknarmanninn Julian Alvarez sem var fáanlegur fyrir aðeins 22 milljónir evra.

Frá þessu greinir Barca Universal en Barcelona fékk boð frá River Plate á sínum tíma sem gerði sér grein fyrir því að leikmaðurinn væri á leið til Evrópu.

Alvarez var stuttu síðar seldur til Englands þar sem hann lék í tvö ár með Manchester City en hélt svo til Spánar og samdi við Atletico Madrid.

Alvarez hefur spilað glimrandi vel með Atletico á tímabilinu og hefur skorað 23 mörk í 44 leikjum.

Barcelona er sagt naga sig í handabökin í dag fyrir það að taka ekki við leikmanninum á sínum tíma en hann er í dag orðaður við félagið og myndi kosta yfir 100 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín