fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

433
Föstudaginn 21. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbjörn Hreiðarsson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Sigurbjörn er goðsögn hjá Val og hefur mikla trú á liðinu í Bestu deild karla í sumar. „Ég held að þeir geti nálgast Breiðablik og Víking,“ sagði hann í þættinum.

„Þrír fremstu menn, hvar er betri þrenna en í Val? Patrik, Jónatan, Tryggvi,“ bætti hann við, en Hrafnkell leyfði sér að efast um þetta og telur framlínu Breiðabliks betri.

video
play-sharp-fill

„Mér finnst Aron Bjarna, Óli Valur og Tobias Thomsen betra. Það hafa verið stöðugri leikmenn, Tryggvi verið mjög óstöðugur,“ sagði hann.

Helgi benti þá á að þó Valur hafi endað í þriðja sæti í fyrra hafi þeir verið ansi langt frá toppliðum Breiðabliks og Víkings.

„Loftið fer oft úr blöðrunni þegar möguleikinn er farinn snemma. Við höfum séð þetta hjá stórum klúbbum,“ sagði Sigurbjörn.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
Hide picture