fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta miðjumaður West Ham svarar til saka í dag fyrir meint veðmálasvindl sitt.

Paqueta er sakaður um það að hafa árið 2023 fengið fjögur gul spjöld og það viljandi.

Veðjað var á það í heimlandi hans Brasilíu og eiga veðmálin að hafa komið frá fólki sem er tengt honum.

Getty Images

Paqueta hafnar því að hafa viljandi fengið gult spjald og kallar David Moyes fyrrum stjóra sinn sem vitni í málinu sem nú er til skoðunar.

Paqueta segist hafa beðið Moyes um að spila ekki leik gegn Bournemouth í ágúst árið 2023 þegar Manchester City sýndi honum áhuga.

Moyes hlustaði ekki á það og spilaði Paqueta sem fékk gult spjald á 94 mínútu fyrir að handleika knöttinn. Málið er fyrir dómstóli enska sambandsins en lífstíðarbann frá fótbolta er líklegt fyrir Paqueta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi