fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta miðjumaður West Ham svarar til saka í dag fyrir meint veðmálasvindl sitt.

Paqueta er sakaður um það að hafa árið 2023 fengið fjögur gul spjöld og það viljandi.

Veðjað var á það í heimlandi hans Brasilíu og eiga veðmálin að hafa komið frá fólki sem er tengt honum.

Getty Images

Paqueta hafnar því að hafa viljandi fengið gult spjald og kallar David Moyes fyrrum stjóra sinn sem vitni í málinu sem nú er til skoðunar.

Paqueta segist hafa beðið Moyes um að spila ekki leik gegn Bournemouth í ágúst árið 2023 þegar Manchester City sýndi honum áhuga.

Moyes hlustaði ekki á það og spilaði Paqueta sem fékk gult spjald á 94 mínútu fyrir að handleika knöttinn. Málið er fyrir dómstóli enska sambandsins en lífstíðarbann frá fótbolta er líklegt fyrir Paqueta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar