fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta miðjumaður West Ham svarar til saka í dag fyrir meint veðmálasvindl sitt.

Paqueta er sakaður um það að hafa árið 2023 fengið fjögur gul spjöld og það viljandi.

Veðjað var á það í heimlandi hans Brasilíu og eiga veðmálin að hafa komið frá fólki sem er tengt honum.

Getty Images

Paqueta hafnar því að hafa viljandi fengið gult spjald og kallar David Moyes fyrrum stjóra sinn sem vitni í málinu sem nú er til skoðunar.

Paqueta segist hafa beðið Moyes um að spila ekki leik gegn Bournemouth í ágúst árið 2023 þegar Manchester City sýndi honum áhuga.

Moyes hlustaði ekki á það og spilaði Paqueta sem fékk gult spjald á 94 mínútu fyrir að handleika knöttinn. Málið er fyrir dómstóli enska sambandsins en lífstíðarbann frá fótbolta er líklegt fyrir Paqueta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Í gær

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum