fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði enska landsliðsins hefur sett Bentley bifreið sína á sölu og vill fá 12 milljónir fyrir bílinn.

Um er að ræða 2017 módel af Bentley sem er ansi glæsilegur.

Getty Images

Bílinn er staðsettur á Englandi og er ekki keyrður nema 40 þúsund kílómetra þrátt fyrir að vera átta ára gamall.

Kane hefur ekkert notað bílinn undanfarið en hann er búsettur í Þýskalandi.

Kane fór til FC Bayern fyrir tæpum tveimur árum og síðan þá hefur bílinn verið í geymslu.

Kane ætlar nú að selja gripinn og getur þú keypt hann með því að smella hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best