fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Athletic eru forráðamenn Liverpool mjög vongóðir um að Mo Salah og Virgil van Dijk skrifi undir nýja samninga við félagið.

Bæði Salah og Van Dijk verða samningslausir í sumar og geta því farið frítt frá Liverpool.

Sömu sögu er að segja af Trent Alexander-Arnold en taldar eru miklar líkur á því að hann fari til Real Madrid.

Liverpool telur að samkomulag við Salah og Van Dijk sé líklegt en Salah er 32 ára gamall og Van Dijk er 33 ára.

Báðir hafa í mörg ár verið lykilmenn í Liverpool og á þessu tímabili hafa þeir verið stórkostlegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann