fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Untied hefur staðfest að félagið muni spila heimaleiki sína á Old Trafford ef farið verður í það að byggja nýjan völl.

Eigendur félagsins hafa tilkynnt áform sín um að byggja 100 þúsund manna leikvang við hlið vallarins.

Nýr völlur á að auka tekjur félagsins til muna og vera stærsti knattpsyrnuvöllur Englands.

Völlurinn yrði þá byggður fyrir aftan gamla völlinn en framkvæmdir myndu ekki hafa nein áhrif á notagildi hans.

Um leið og nýi völlurinn yrði klár væri farið í það að rífa þann gamla niður og byggja upp íbúðarbyggð þar í kring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu