fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gazzetta dello Sport á Ítalíu segir að Napoli ætli sér að reyna að kaupa Rasmus Hojlund framherja Manchester United í sumar.

Segir að Napoli sé tilbúið að rífa fram 50 milljónir punda til að fá danska framherjann.

Hojlund er á sínu öðru tímabili hjá United en hann kom frá Atalanta á Ítalíu fyrir 72 milljónir punda.

Eftir ágætt fyrsta tímabil hefur Hojlund átt í stökustu vandræðum með að skora á þessu tímabili.

Hojlund er í danska landsliðinu og telja forráðamenn Napoli að hann geti sprungið út ef hann kemur aftur til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál