fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 10:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The 1958 sem er einn virkasti stuðningsmannahópur Manchester United segir ákvörðun félagsins að hækka miðaverð til eldri stuðningsmanna skammarlega.

Félagið tilkynnti í gær að ársmiðar félagsins myndu hækka um 5 prósent í verði á næstu leiktíð.

Aðeins miðar fyrir 16 ára og yngri hækka ekki í verði en United reynir að auka tekjur félagsins.

„Það er dapurt að félagið geti ekki eins og mörg önnur félög haldið óbreyttu miðaverði,“ segir í tilkynningu.

Hópurinn segir hækkunina skammarlega og sérstaklega þegar horft er í það að bílastæði á vellinum hækka um 15 prósent í verði.

Er það sagt hækkun til eldra fólks sem á erfitt með að koma gangandi langa leið á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum