fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Dejan Huijsen varnarmann Bournemouth í sumar.

Spænskir miðlar fjalla um málið en Huijsen er í fyrsta sinn í spænska landsliðshópnum núna.

Huijsen hefur verið hreint magnaður í hjartar varnarinnar hjá Bournemouth í vetur.

Huijsen er 19 ára gamall en Bournemouth keypti hann á litlar 15 milljónir punda síðasta sumar þegar hann kom frá Juventus.

Real Madrid hefur verið í vandræðum í öftustu línu vegna meiðsla og horfir félagið á Huijsen sem framtíðar lausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar