fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 21:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Real Betis munu á næstunni hittast og ræða framtíð Antony. Þetta kemur fram í spænskum miðlum.

Antony gekk í raðir Betis á láni frá United eftir martraðardvöl síðan hann fór á Old Trafford sumarið 2022 fyrir 86 milljónir punda.

Brasilíski kantmaðurinn hefur hins vegar slegið í gegn í La Liga. Er hann með fjögur mörk og tvær stoðsendingar í ellefu leikjum. Hefur hann þá einnig búið til fleiri færi en nokkur annar í deildinni síðan hann kom.

Sem fyrr segir mun fundur milli United og Betis eiga sér stað á næstunni. Spænska félagið vill halda Antony en getur þó aðeins borgað hluta launa hans á Old Trafford. Hjá United eru menn ekki sérlega spenntir fyrir því að lána hann aftur út.

Samningur Antony við United rennur út eftir rúm tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu