fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 19:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdukodir Khusanov leikmaður Manchester City fékk óvænta gjöf þegar hann mætti heim til Úsbekistan til að taka þátt í landsleikjum.

Khusanov var keyptur til Manchester City í janúar frá franska félaginu Lens.

Khusanov er 21 árs gamall miðvörður og er að verða þjóðarhetja í Úsbekistan og fann fyrir því þegar hann kom í gær.

Þegar Khusanov kom fékk hann gjöf en um var að ræða glænýjan Mercedes-Benz G-Class.

Slík bifreið kostar tæpar 30 milljónir króna en hann virkaði ansi glaður með þessa glæsilegu gjöf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim