fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle klúbburinn á Íslandi vekur athygli á því að það verður hittingur á Ölveri í dag fyrir stórleik liðsins gegn Liverpool í enska deildabikarnum.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan en flautað verður til leiks á Wembley klukkan 16:30.

Stuðningsmenn Newcastle hérlendis ætla að hittast um klukkan 13:00 á Ölveri og verður boðið upp á pöbb kviss, tónlistaratriði og fleira.

Formaður klúbbsins er eðlilega mjög spenntur fyrir viðureigninni en Newcastle spilaði síðast úrslitaleik árið 2023 og þá mættu tæplega 80 manns.

,,Ég er spenntur fyrir bæði viðburðinum og leiknum sjálfum. Síðast þegar við spiluðum úrslitaleik 2023 þá komu tæplega 80 manns og stemningin var mikil,“ segir formaður félagsins Kristinn Bjarnason.

,,Ég hvet alla stuðningsmenn Newcastle að mæta.“

Newcastle klúbburinn hér heima var endurvakinn árið 2023 og má nálgast heimasíðuna með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar