fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír stórir leikmenn eru nú orðaðir við Arsenal sem virðist ætla sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Félagið er í framherjaleit, en það hefur reynst liðinu dýrkeypt í baráttunni um Englandsmeistaratitil að vera ekki með alvöru níu.

Alexander Isak hjá Newcastle er áfram orðaður við Arsenal og segir David Ornstein, blaðamaður The Athletic, að hann sé efstur á óskalista félagsins yfir framherja.

Newcastle hefur þó engan áhuga á að selja Isak en muni félagið neyðast til þess myndi það kosta Arsenal um 150 milljónir punda.

Fleiri stórið hafa áhuga á Svíanum, sem er með 22 mörk á leiktíðinni í 32 leikjum.

Þá segir spænska blaðið AS að Andrea Berta, sem er að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, sé mikill aðdáandi annars leikmanns Newcastle, miðjumannsins Bruno Guimaraes. Yrði hann möguleika fyrsti leikmaðurinn sem Berta fær inn í sumar.

Loks er sagt að hjá Arsenal séu menn bjartsýnir á að landa miðjumanninum Martin Zubimendi frá Real Sociead á um 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa