fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír stórir leikmenn eru nú orðaðir við Arsenal sem virðist ætla sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Félagið er í framherjaleit, en það hefur reynst liðinu dýrkeypt í baráttunni um Englandsmeistaratitil að vera ekki með alvöru níu.

Alexander Isak hjá Newcastle er áfram orðaður við Arsenal og segir David Ornstein, blaðamaður The Athletic, að hann sé efstur á óskalista félagsins yfir framherja.

Newcastle hefur þó engan áhuga á að selja Isak en muni félagið neyðast til þess myndi það kosta Arsenal um 150 milljónir punda.

Fleiri stórið hafa áhuga á Svíanum, sem er með 22 mörk á leiktíðinni í 32 leikjum.

Þá segir spænska blaðið AS að Andrea Berta, sem er að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, sé mikill aðdáandi annars leikmanns Newcastle, miðjumannsins Bruno Guimaraes. Yrði hann möguleika fyrsti leikmaðurinn sem Berta fær inn í sumar.

Loks er sagt að hjá Arsenal séu menn bjartsýnir á að landa miðjumanninum Martin Zubimendi frá Real Sociead á um 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum