fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég myndi bara halda í Kobbie Mainoo og Bruno Fernandes,“ segir Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United um stöðuna hjá félaginu sína.

Segja má að allt sé í steik innan sem utan vallar á Old Trafford, fjárhagur félagsins er í molum og liðið getur lítið.

Rooney segir að breytinga sé þörf og það þurfi mikið að gerast svo félagið komist aftur í fremstu röð.

„Bruno er sá sem skilar alltaf sínu og býr eitthvað til, hann fer þó stundum í taugarnar á manni.“

„Það verða að vera rosalegar breytingar, þeir þurfa að losa sig við tíu til fimmtnán leikmenn.“

„Það er auðvitað mjög erfitt, en hugarfarið þarna er þannig að það axlar enginn ábyrgð á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi