fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði íslenska landsliðsins, Orri Steinn Óskarsson byrjaði á meðal varamanna þegar Real Sociedad féll úr leik í Evrópudeildinni gegn Manchester United í kvöld.

Fyrstu þrjú mörk leiksins, Sociedad komst yfir en það var Bruno Fernandes skoraði úr tveimur fyrir United. Fernandes tryggði svo United sigurinn með þriðja marki sínu. Sociedad hafði skömmu áður misst mann af velli með rautt spjald.

Diogo Dalot kláraði svo málið með fjórða marki United í uppbótartíma.

Orri fékk tæpar tuttugu mínútur á vellinum en kom sér ekki í færi í kvöld. Orri fékk góð færi í fyrri leiknum en brást bogalistin. United vann einvígið 5-2 samanlagt.

Tottenham komst einnig áfram Í Evrópudeildinni með sigri á AZ Alkmaar.

Í Sambandsdeildinni er Chelsea komið áfram eftir sigur á FCK í kvöld 1-0 en liðið hafði forystu eftir fyrri leikinn og gerði það sem þurfti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga