fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í sumar þurfa að rífa fram 89 milljónir punda fyrir leikmenn sem eru nú þegar hjá félaginu.

Glazer fjölskyldan sem áður stýrði félaginu hefur safnað upp skuldum með því að borga fyrir leikmenn í gegnum nokkur ár.

Sir Jim Ratcliffe segir þetta stórt vandamál hjá félaginu í dag og tók þetta sem dæmi í viðtali í gær.

„Við erum að borga fyrir Casemiro, Onana, Hojlund og Sancho áfram í sumar,“ sagði Ratcliffe sem á félagið með Glazer fjölskyldunni í dag.

„Þetta er allt úr fortíðinni, við tókum við þessu og verðum að greiða úr þessum vandræðum.“

„Sancho er á láni hjá Chelsea og við erum að borga helminginn af launum hans, við þurfum að borga Dortmund 17 milljónir punda í sumar.“

United fær svo 25 milljónir punda frá Chelsea í sumar fyrir Sancho þegar félagið þarf að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman