fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem vita það að sonur Thiago Silva, Isago Silva, er leikmaður Chelsea á Englandi.

Isago þykir vera afskaplega efnilegur en faðir hans lék með Chelsea um tíma áður en hann hélt til heimalandsins, Brasilíu.

Isago elskar lífið á Englandi en hann er 16 ára gamall en mun fagna 17 ára afmæli sínu í nóvember á þessu ári.

Strákurinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir U18 lið Chelsea í gær, eitthvað sem foreldrar hans geta svo sannarlega verið stoltir af.

Silva var lengi einn öflugasti varnarmaður heims og er sonur hans vongóður um að hann geti fetað í fótspor föður síns.

Silva á annan son sem ber nafnið Iago Silva en hann er einnig á mála hjá Chelsea og spilar með U14 liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar