fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 15:12

Roy Keane / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, hefur miklar áhyggjur af Marcus Rashford og hvað hann sé að hugsa eftir að hafa samið við Aston Villa.

Rashford er uppalinn hjá United og hefur spilað þar allan sinn feril en hann var lánaður til Villa í janúar.

Keane er ekki sannfærður um að skrefið muni hjálpa sóknarmanninum sem vildi lítið vinna undir Ruben Amorim á Old Trafford.

,,Ef hann er ekki hungraður hjá Manchester United – hversu hungraður er hann hjá Aston Villa?“ sagði Keane.

,,Um leið og þú tapar þessu hungri þá er erfitt að fá það til baka. Þetta er sorglegt en hefur legið í loftinu undanfarið ár eða tvö.“

,,Það byrjaði sérstaklega þegar nýi stjórinn kom inn, það var alveg ljóst að samband þeirra væri ekki gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið