fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 11:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, hefur útskýrt það af hverju félagið ákvað að semja ekki við fyrrum franska landsliðsmanninn Paul Pogba.

Pogba var sterklega orðaður við Marseille undir lok síðasta árs en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Um er að ræða fyrrum miðjumann Juventus og Manchester United en hann hefur ekki spilað í dágóðan tíma eftir að hafa verið dæmdur í bann fyrir steranotkun.

Pogba má byrja að spila aftur í næsta mánuði en Marseille er ekki líklegt til að fá hann í sínar raðir að sögn De Zerbi.

,,Það er enginn sem mun taka búningsklefann minn úr jafnvægi, svo lengi sem ég er þjálfari hér,“ sagði De Zerbi.

,,Pogba er frábær leikmaður en við þurftum að íhuga hvar við gætum notað hann, hvar hann gæti spilað, í hvaða stöðu eða í hvaða hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga