fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur látið út úr sér ansi umdeild ummæli varðandi stöðu félagsins í dag og stöðu stuðningsmanna.

Gallas er á því máli að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fái að finna fyrir því ef liðinu mistekst að vinna titil á þessu tímabili.

Arsenal getur enn unnið Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina en flestir stuðningsmenn vildu sjá félagið kaupa inn sóknarmann í janúar sem gerðist ekki.

,,Eins og staðan er þá hef ég trú á því að Arsenal geti unnið titilinn því þeir þurfa að hafa trú á því,“ sagði Gallas.

,,Ef þú ert stuðningsmaður þá þarftu að hafa trú út tímabilið, ef Arsenal vinnur ekki neitt á tímabilinu þá nota þeir það sem afsökun.“

,,Liðið er ennþá í titilbaráttunni og allt er í lagi en ef það breytist þá held ég að sumir stuðningsmenn muni missa vitið og finna einhvern sem þeir geta skellt skömminni á fyrir það að kaupa ekki framherja.“

,,Ég held að margir af þeim séu einfaldlega að bíða eftir því að geta látið Arteta heyra það. Að koma sínum tilfinningum á framfæri varðandi það vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“