fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri West Ham, fær nú á baukinn frá stuðningsmönnum Chelsea vegna ummæla sinna eftir leik liðanna í gær.

Eins og flestir vita er Potter fyrrum stjóri Chelsea en var rekinn áður en hans fyrsta tímabili við stjórnvölinn lauk, í apríl 2023.

Leik gærdagsins lauk með 2-1 sigri Chelsea, eftir að West Ham hafði komist yfir. Eftir leik sat Potter fyrir svörum fjölmiðlamanna á kunnuglegum stað, fjölmiðlaherberginu á Stamford Bridge.

„Ég hef ekki saknað þess að vera hér,“ sagði Potter eftir að hann gekk inn. Hefur þetta vakið hörð viðbrögð stuðningsmanna Chelsea.

„Við söknum þín ekki heldur,“ sagði einn og fleiri tóku í sama streng. „Tilfinningin er gagnkvæm,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál