fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Mun Arsenal íhuga Firmino?

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino er í viðræðum við Al Ahli um að rifta samningi sínum við sádi arabíska félagið.

Firmino hefur ekki staðist væntingar eftir komu til Al Ahli og er ekki í leikmannahópi liðsins í deildinni.

Ef Firmino fær samningi sínum rift þá gæti hann snúið aftur til Englands og jafnvel samið við Arsenal.

Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool en Arsenal þarf verulega á sóknarmanni að halda þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu