fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir sem horfa á sjónvarp á Íslandi hafa séð auglýsingu þar sem Guðmundur Benediktsson er í sturtu og syngur þar ljúfa tóna. Um er að ræða auglýsingu fyrir Lengjuna, tökudagurinn til að búa til þá auglýsingu var langur.

Guðmundur fór yfir þetta í hlaðvarpinu Seinni níu þar sem aðallega er fjallað um golf en oftar en ekki leiðist spjallið út af sporinu.

Guðmundur sem er fyrrum knattspyrnumaður og er í dag ástsælasti íþróttalýsandi landsins sagði frá því hvernig þessi auglýsing Lengjunnar var til.

„Ég lýg því ekki, mér minnir að við höfum byrjað í tökum klukkan 09:00 á miðvikudagsmorgni. Ég kom heim rétt fyrir 21:00, ég var í sturtu í alvöru í 7 klukkutíma. Ég var soðinn,“ sagði Guðmundur um málið.

Málið var rætt á fundi á mánudeginum og farið í tökur tveimur dögum seinna. „Fjölskyldan var við eldhúsborðið að spila þegar ég kom heim, ég var spurður hvort ég ætlaði að vera með. Ég ætlaði að gera það, settist aðeins í sófann og rotaðist er mér sagt,“ sagði Guðmundur um þennan skemmtilega dag.

Þáttastjórnendur spurðu þá Guðmund hvort hann hefði fengið aukalega greitt fyrir að vera nakinn í auglýsingu. „Nei, væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans, þetta er eins og þetta er. Ef ég hefði vitað þetta aðeins fyrr, þá hefði ég farið tvisvar í ræktina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Beiðni Liverpool hafnað

Beiðni Liverpool hafnað
433Sport
Í gær

Segir umræðuna á villigötum – „Mér finnst of lítið talað um þetta“

Segir umræðuna á villigötum – „Mér finnst of lítið talað um þetta“
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman