fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Steinhissa þegar þessi mynd birtist á blaðinu fyrir stórleikinn – ,,Þetta hefði getað endað illa“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir stuðningsmenn voru í raun orðlausir í gær eftir að hafa lesið leikjadagskrána á Goodison Park í gær.

Liverpool heimsótti þar Everton í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni en honum lauk með 2-2 jafntefli.

Enginn annar en Mikel Arteta var sjáanlegur í dagskránni sem stuðningsmenn gátu keypt fyrir fjögur pund í afgreiðslunni.

Arteta er eins og margir vita stjóri Arsenal í dag en hans menn eru í titilbaráttu við Liverpool – Spánverjinn var á sínum tíma leikmaður Everton.

Mynd af Arteta fagna marki var sjáanleg í umtalaðri dagskrá en hann er væntanlega ánægður með sitt fyrrum félag sem náði í stig gegn toppliðinu.

,,Þetta hefði getað endað illa, en endaði vel!“ skrifar einng um myndina og annar bætir við: ,,Þetta var áhætta en hún borgaði sig! Áfram Everton!“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag