fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vita allir í fótboltanum að Arsenal er að leita að framherja og nú hefur komið í ljós að Diogo Jota framherji Liverpool er á lista hjá þeim.

Anfield Watch fjallar um málið og segir að Arne Slot sé klár í að selja Jota.

Jota hefur verið talsvert meiddur hjá Liverpool og ekki náð að festa sig í sessi hjá Liverpool sem lykilmaður.

Hann er 28 ára gamall og hefur gert vel hjá Liverpool en félagið virðist tilbúið að losa sig við hann.

Jota gæti horft til þess að fara í sumar en Coady Gakpo og Darwin Nunez hafa verið að leiða línuna undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur við United tímabundið – Er í miklum metum innan félagsins

Tekur við United tímabundið – Er í miklum metum innan félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirspurn í Mainoo úr óvæntri átt

Fyrirspurn í Mainoo úr óvæntri átt
433Sport
Í gær

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn