fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 20:18

Úlfur t.v og Ásgeir Frank t.h.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Arnar Jökulsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Fjölnis. Frá þessu er sagt á Fótbolta.net.

Tímasetningin á þessari ákvörðun Fjölnis vekur athygli en Úlfur gerði nýjan samning við Fjölni í október.

Nú þegar Lengjubikarinn er farin af stað hefur félagið ákveðið að reka hann úr starfi.

Samkvæmt Fótbolta.net mun Gunnar Már Guðmundsson fyrrum leikmaður Fjölnis og þjálfari Þróttar í Vogum taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári