fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, knattspyrnustjóri Real Madrid, útilokar ekki að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni einn daginn.

Alonso er undir mikilli pressu á Santiago Bernabéu eftir aðeins tvo sigra í síðustu sjö deildarleikjum. Madrídingar töpuðu 2-0 á heimavelli gegn Celta Vigo um helgina, þar sem tveir leikmenn liðsins fengu rautt spjald, og eru nú fjórum stigum á eftir erkifjendum Barcelona.

Á fréttamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Manchester City í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld var Alonso spurður út í hvort hann gæti séð fyrir sér að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni.

„Algjörlega,“ svaraði Alonso, sem vann Meistaradeildina með Liverpool á árunum 2004–2010.

„Það er sterk tenging við enska boltann og sérstaklega við fyrrum félagið mitt, en eins og staðan er núna er þetta staðurinn sem ég vil vera á. Í framtíðinni veit maður þó aldrei hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina