

WhoScored hefur valið lið umferðarinnar í enska en þar eru fjórir leikmenn úr herbúðum Manchester United. Umferðinni lauk í gær með 1-4 sigri United á Wolves.
Manchester City á sína fulltrúa eftir sannfærandi sigur á Sunderland og Robert Sanchez varði vel í jafntefli Chelsea gegn Bournemouth.
Hugo Ekitike framherji Liverpool kemst í liðið en hann skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli gegn Leeds.
Everton, Newcastle og West Ham sem unnu öll góða sigra í umferðinni eiga sinn fulltrúa í liðinu.
Liðið er hér að neðan.