fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

433
Þriðjudaginn 9. desember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum fyrirsætan Cassie Sumner, sem áður komst í sviðsljósið þar sem hún á að hafa verið með Harry Bretaprins eina kvöldstund er þau voru ung, átti samkvæmt breskum götublöðum í stormasömu sambandi við Michael Essien, fyrrum leikmann Chelsea.

Essien, sem varð 42 ára í síðustu viku, var á hátindi ferils síns hjá Chelsea á árunum 2005–2012. Á sama tíma vakti persónulegt líf hans athygli þegar Sumner fullyrti að þau hefðu verið sambandií 17 mánuði, en að leikmaðurinn hafi síðar neitað því opinberlega.

Getty Images

Fyrrverandi kærasta Essien, Lurata Murati, sakaði hann um að hafa haldið framhjá sér með Sumner og að hann hafi svikið sig og logið að sér. Breskir miðlar sögðu Essien hafa keypt gjafir fyrir Sumner og að hún hefði svo gott sem flutt inn á heimili hans, á meðan Murati hélt því fram að hún hefði aldrei fengið að heimsækja sama hús.

Sumner sagði í endurminningabók sinni að Essien hefði brotið hjarta hennar og gagnrýndi fyrrum miðjumanninn harðlega.

Essien hefur ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool