fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Salah varpar sprengju í umræðuna: Brjálaður yfir stöðu sinni hjá Liverpool – „Þetta er ekki ásættanlegt fyrir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. desember 2025 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah lét í fyrsta sinn í ljós opna óánægju með stöðu sína hjá Liverpool og sagði á föstudag að hann skilji ekki hvers vegna hann hafi misst sæti sitt í byrjunarliðinu.

„Þetta er ekki ásættanlegt fyrir mig. Ég veit ekki af hverju þetta er að gerast. Ég skil þetta ekki,“ sagði egypski landsliðsmaðurinn.

Salah var ónotaður í 3-3 jafntefli gegn Liverpool og hefur nú byrjað á bekknum í þremur leikjum í dag.

„Við sjáum hvað gerist. Næsti leikur er á Anfield, þar kveð ég stuðningsmenn og fer á Afríkumótið. Ég veit ekki hvað gerist svo.“

Salah, sem hefur skorað 250 mörk í 420 leikjum fyrir félagið. „Ég hef gert svo mikið fyrir þetta félag. Ég ætti ekki að þurfa að berjast daglega fyrir stöðunni minni. ég hef unnið mér hana inn. Ég er ekki stærri en nokkur annar,“ sagði hann.

Umræða um framtíð Salah eykst nú hratt, og tíminn fram að janúarglugga gæti orðið úrslitaatriði í framhaldi hans á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu