

Íþróttavikan er að mestu helguð viðskiptahlið íþróttanna þennan föstudaginn og til að ræða þau mál við Helga Fannar Sigurðsson mætir Sævar Þór Sveinsson, sem heldur úti síðunni Utanvallar.is.
Í lok þáttar er Hörður Snævar Jónsson þá á línunni og fer hann yfir helstu fréttir úr vikunni sem er að líða.