fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

United mætt af krafti í kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 11:00

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið vera komið af krafti í baráttuna um að fá sóknarmanninn Antoine Semenyo frá Bournemouth.

65 milljóna punda klásúla er í samningi Semenryo sem hægt er að virkja frá 1. janúar. Samkeppnin er þó hörð, því bæði Manchester City, Tottenham og Liverpool hafa einnig áhuga á leikmanninum.

Samkvæmt The Independent lítur stjórn United á Semenyo, sem er 25 ára, sem raunhæfan kost. United myndi helst vilja bíða fram á sumar með tilboð, en gæti neyðst til að bregðast fyrr við ef keppinautur virkjar ákvæðið.

Helsta áhyggjuefnið er af fjárhagslegum toga, þar sem 65 milljóna punda kaup gætu haft áhrif á önnur markmið félagsins, einkum kaup á miðjumanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?